Færsluflokkur: Bloggar

Loksins,loksins.

Stjórn Farmmanna-og fiskimannasamband Íslands og Félag vélastjóra og málmtæknimanna hafa vaknað.

Á aðalfundi Gildi,studdu fulltrúar þessa félaga,að stjórnin yrðu mestu skipuð vinnuveitendum gegn hinum almenna launþega.

En afrekstur þeirra áhvörðunnar,er að koma í ljós með kaupum Framtakssjóð á Vestia.Kaup af Vestia er verið að mismuna með því að styðja eitt fyrirtæki í samkeppni við annað.Enn ekki vera ávaxta eigur lífeyrissjóðina.

Það er öllum ljóst að vegna hrunsins,er byggingamarkaðurinn mettaður að fullu næstu 5-10 árin.Það segir okkur að mikil samkeppni er um það hvaða fyrirtæki lifir og hvaða fyrirtæki leggja upp laupana.Þetta er ekkert annað vinargreiði af hálfu fulltrúa vinnuveitanda,sem ráða yfir sjóðum lífeyris.Það hefur engan veginn með ávöxtun að gera.

Hér er hreinn þjófnaður,því tel ég að fulltrúar vinniveitanda hverfi úr stjórnum lífeyrissjóðanna og það strax.

Ef lesendur þennan pistill,vil ég benda á mín fyrri skrif á blog-síðu minni um þetta mál.


mbl.is Meira en nóg af áhættufjárfestingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað átti eftir að gera?

Í viðtali við verkfræðing hjá Siglingamálastofnun,sagði verkfræðingurinn að þeir voru neiddir til að opna Landeyjarhöfn í sumar.Hann taldi að,ef þeir hefðu fengið að ráða,átti það ekki að ske fyrr en næsta sumar.

Þá spyr maður,hvað átti eftir að gera?

Þegar hefur verið unnið fyrir 4 milljarða,svo einhver kostnaður hefði þar bæst við miðað við að eitt ár hefði þurft til að fullgera höfnina.

Margar tillögur hafa komið fram til að bjarga höfninni.a.Vantar gegnum streymi,þá með að op verði á báðum görðum.b.Hleypa smá á,sem er þarna í nánd inn í höfnina.Þannig að ós hennar verði hafnarmynnið.c.Nýtt skip.Árni Johnsen hefur krafist nýtt skip,sem ristir grynnra.Ath.Lóðsinn hefur 2-3 metra djúpristu,þannig að það skiptu engu með nýtt skip.d.Svifnökkva.Þarna er en ein lausnin.Nökkvi gæti komist yfir sandrif,sem myndaðist utan við höfnina.e.Dælukerfi við höfnina þar sem dæla væri staðsett í landi,rani stýrður um höfnina.

Þessi upptalning er ekki tæmandi,en það væri forvitnislegt,hvað verkfræðingar hjá Siglingamálastofnun væru að hugsa.


mbl.is „Verra en við bjuggumst við“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Betur má,ef duga skal.

Mynd 534339Ég tek undir það,að Ögmundur sýnir hér vilja til að halda möguleikum til björgunnar skilning.

En því skal ekki neita,að ástandið í þjóðfélaginu,er ekki upp á marga fiski.En þó ber þess að gæta,að auður í mannfólki,er sá auður sem ber að venda og forgangsraða.

"Hafðu þökk fyrir það Ögmundur,að hrinda því í framhvæmd,að lágmarks öryggis,er viðhöfð."


mbl.is Staðfesti dóm héraðsdóms
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru Skotar að hjálpa ESB-andstæðingum?

Það hefur lengi verið ljóst,að þeir Skotar,sem berjast fyrir sjálfstæði Skotlands,vilja fara út úr ESB.

Hagmunir Skota stangast á við Englendinga,þar sem að þeir láta það að léttu rúmmi skipta,hvort íbúar í Grimsby og Hull fái fisk frá Íslendingum.

En þá má vellta því fyrir sér,að það sé margt,sem má nota til áróðurs,hvort sem það eru ESB-sinnar eða ESB-andstæðingar.

T.d. það að einn ESB-sinni sem snerist,sagði að úr því að fyrningarleiðin var ekki farin,þá væri ein leið til að ná kvótanum af útgerðarmönnum.Hún væri sú að ganga í ESB,því þar færi stjórn fiskveiða í hendur stjórnenda ESB í Brussel.Og skipting fiskveiðikvótanum yrði í höndum þeirra.

 


mbl.is Sögð geta hindrað ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frétt í Mbl.2002

Svifnökkvi milli lands og Eyja?

Samgönguráðherra verður falið að láta kanna til hlítar kosti þess að nota svifnökkva til fólks- og vöruflutninga milli Vestmannaeyja og Landeyjasands nái þingsályktunartillaga, sem lögð hefur verið fram á Alþingi, fram að ganga.

Það er Ísólfur Gylfi Pálmason, þingmaður Framsóknarflokksins, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar og hann vill að niðurstöður könnunarinnar liggi fyrir ekki síðar en 1. nóvember nk. Í greinargerð með tillögunni segir að Vestmannaeyingar hafi nokkra sérstöðu í samgöngumálum á Íslandi. Einungis Grímseyingar búi við sambærilegar aðstæður. Góðar samgöngur séu undirstaða búsetu í nútímasamfélagi og að um nokkurt skeið hafi fólki fækkað í Vestmannaeyjum. Ein ástæðan sé hugsanlega ónógar samgöngur milli lands og Eyja sem íbúar sætti sig ekki við.

"Um tíma var flug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja í mikilli óvissu, þau mál hafa nú leyst. Þannig hefur Flugfélag Íslands hætt flugi til Eyja eftir áratuga þjónustu við Vestmanneyinga, en Íslandsflug tekið við. Lítið má vera að veðri til þess að flugi sé aflýst á þessari leið. Flugfélag Vestmannaeyja heldur uppi góðri þjónustu með flugferðum milli Vestmannaeyja og Bakkaflugvallar í Landeyjum og Selfoss. Margir Vestmannaeyingar telja að ferðir Herjólfs milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar séu ekki nægilega tíðar og að í hraða nútímasamfélags sé þriggja klukkustunda ferð milli þessara staða of langur tími," segir í greinargerðinni.

Þar er bent á að göng milli lands og Eyja séu enn fjarlægur draumur enda þótt framþróun í gangagerð sé hröð. Flutningsmenn benda hins vegar á að vegna tilkomu Ermarsundsganga bjóðist nú nokkrir notaðir svifnökkvar til sölu á tiltölulega sanngjörnu verði. Telja þeir einboðið að kannað verði til fullnustu hvort svifnökkvar henti til flutninga milli Vestmannaeyja og Landeyjasands og segja að notkun slíkra farartækja gæti gerbreytt samgöngum milli lands og Eyja. Ferðatími myndi styttast til mikilla muna og staða Vestmannaeyja sem samfélags gerbreytast.


Hvað er til ráða?

Fyrir mörgum árum,voru gerðar tilraunir með svifnökkva til að fara á milli lands og eyja.Þessar tilraunir þótti ekki gefast vel vegna brims.

Nú má ef til vill endurgera þær tilraunir þar sem að garðarnir í Bakkafjöru munu veita skjól gegn brimi.Og því auðvelda landtöku svifnökkva.

Dýpi hafnarinnar verða aldrei stöðugt.Við getum hugsað okkur dæmi.

Barn er á leik í fjöru.Það grefur holu.En holan verður horfin innan nokkra mínúta.

Þetta litla og saklausa dæmi,segir okkur að fullum fetum,hvernig ástand er og verður í höfninni.


mbl.is Lóðsinn sat fastur í höfninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bæjarfélög seldu,en vilja kaupa aftur.

Ég hef bloggað um það að Lífeyrissjóðirnir ættu að leggja til fé,til að kaupa orku.-vatnver.Það liggur fyrir að kaupgleði Orkuveitu Reykjavíkur hefur orsakað hrun í rekstri hennar.

Skuldir vegna þessara útvíkkun,sem og óhóf í rekstri,hefur valdið því,að hækkun á orku til notanda,er mikil,auk þess veldur hækkun á verðbólgu og þar að leiðandi hækkun á höfuðstóli lána almennings.

Að framansögðu,teldi ég að allir þeir,sem seldu,eiga kaupa,og fá aðstoð lífeyrisjóðina til hjálpar.

Bæjarfélög hafa vaknað,og gert sér ljóst að þeir hafa selt bestu mjólkurkúnna,og iðrast þess.

Þannig hafa græðgisárin deift niður réttar hugsannir og framtíð sinnar sveita.


mbl.is Vilja hitaveituna aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stjörnur 21 árs landliðsins fjarverandi.

Það sætir undrun að ekki skulu vera hægt að mynda landslið,án þess að sækja unga menn sem eru hornsteinar 21 árs landsliðsins.

Það flökrar að manni að þeir sem hafa náð 21 árs aldri,séu hættir að spila fótbolta.


mbl.is Ísland í umspilið í EM U21 árs liða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sandurinn verður alltaf til vandræðar.

Herjólfur siglir inn í Landeyjahöfn.Það hefur alltaf verið ljóst,að sandurinn verður til trafala í Landeyjahöfn.Sérfræðingar Siglingamálastofnun voru þetta að fullu ljóst,því veit maður ekki hvaða öfl,hafa ýtt undir áhvörðun um að byggja þarna höfn.

Látum það vera um þá ákvörðun,heldur hönnun hafnarinnar.Þarna er nauðsynlegt gegnumstreymi,þannig að sandurinn sem kemur inn,streymi út.

Einnig mætti hanna dælukerfi,sem er í stöðugri vinnu við að dæla út úr höfninni.Þá mætti stýra hvert sandurinn fer.Þá er ég að hugsa hvort má nýta hann til marga hluta.

Skip Björgunnar hafa verið við vinnu þarna,en það liggur ljóst að dæling þarf að vera stöðug alla daga,því liggur það ljóst að dælakerfi þarf að tilheyra höfninni.


mbl.is Herjólfur hægði á sér í drullunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Misrétti í ríkisstjórn.

Jóhanna hefur oft haft orð á því að misrétti kynja,ber að laga. Þá spyr maður:Fylgir hugur þar máli.Ég er þeirra skoðanna,að hún þoli ekki konur,sem eru henni fremri,bæði vegna vinsælda og kunnáttu.

Við breytta ríkisstjórnar er vinsælisti ráðherrann látin fara.En sú kona sem flestir hefðu vilja í ríkisstjórn.Sú kona hefur kunnáttu og veit hvað er þjóðinni fyrir bestu.Þá á við,eins flestum grunar,Lilju Mósesdóttir.Hún hefði sómað sér vel í velferðarráðuneytinu.


mbl.is 20 mál sett á oddinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband