Eru Skotar að hjálpa ESB-andstæðingum?

Það hefur lengi verið ljóst,að þeir Skotar,sem berjast fyrir sjálfstæði Skotlands,vilja fara út úr ESB.

Hagmunir Skota stangast á við Englendinga,þar sem að þeir láta það að léttu rúmmi skipta,hvort íbúar í Grimsby og Hull fái fisk frá Íslendingum.

En þá má vellta því fyrir sér,að það sé margt,sem má nota til áróðurs,hvort sem það eru ESB-sinnar eða ESB-andstæðingar.

T.d. það að einn ESB-sinni sem snerist,sagði að úr því að fyrningarleiðin var ekki farin,þá væri ein leið til að ná kvótanum af útgerðarmönnum.Hún væri sú að ganga í ESB,því þar færi stjórn fiskveiða í hendur stjórnenda ESB í Brussel.Og skipting fiskveiðikvótanum yrði í höndum þeirra.

 


mbl.is Sögð geta hindrað ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Semsagt, færa yfirráð yfir kvótanum úr höndum Íslendinga, í hendur útlendinga. Góðu rökin eða þannig?

Guðmundur Ásgeirsson, 10.9.2010 kl. 12:29

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Þakka innlitið Guðmundur.Svona getur eitt mál,breytt viðhorfi til annars.

Ingvi Rúnar Einarsson, 10.9.2010 kl. 13:34

3 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Sæll Ingvi

Það sýnir ESB sinnana vel, það skal inn sama hvað það kostar og öllu fórnað fyrir "áskrift" að VIP klúbb, skiftir engu hversu miklu þjóð og ríki tapar. 

Brynjar Þór Guðmundsson, 10.9.2010 kl. 19:45

4 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæll Brynjar.Þetta sýnir okkur að,það þarf víða að taka til,í okkar þjóðfélagi.Óréttlæti og eiginn hagmunir einstaka manna,virðast ætla splundra þjóðinni.Barátta fyrirennara okkar fyrir sjálfstæði landsins,sem og þjóðarstolti er fleygt fyrir róðra,bara fyrir von um að erlendir heimsvaldasinnar geti lagfært tímabundið okkar fjárhagsstöðu.

Þetta má líkja við að pissa í skóinn sinn,til að hitna á fótunum.

Ingvi Rúnar Einarsson, 10.9.2010 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband