Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Haitískipið

Til þeirra sem lesa þennan pistil.

Hópur manna,hefur stofnað samtök,sem hefur það að stefnuskrá,að safna fyrir að hjálpa Haitíbúum.Hefur söfnunin gengið rosavel.Þarna er búið safna ógrynni,af fatnaði,matvörum,meðölum og sjúkravörum,tjöldum og barnavörum ýmislegum,svona má lengi telja.

Tilgangurinn er að fá skip til flutning á vörum,og nota skipið,sem sjúkrastofu til aðgerða á sárum manna.Sjúkrafólk á að verða í för.Eru margir sjálfboðaliðar búnir að skrá sig til fararinnar.

Nú er verið að leita að hentugu skipi til farinnar.Ég vil benda lesendum að skoða vefsíðu samtakanna"www.haitiskipid.com".Ef þið lesendur góðir viljið sýna þessu máli áhuga eða getið lagt málefninu lið,að setja ykkur í samband við þá,sem að þessu standa,þá er það vel þegið.


Fyrning og ekki fyrning.

Ekkert liggur ljóst ennþá,hvernig skal staðið að fyrningu kvótans.Það eina sem liggur ljóst fyrir,er að fyrning á að vera 5% á næsta fiskveiðiári.

Mín skoðun er sú að það eigi að leggja niður,það svokallaða þorskígildi ,þetta orðskrípi er viðhaft,vegna tegundaskipti með framsali á hinu ýmsum fisktegundum.Margar tegundur eiga að vera utan kvóta.Það má nefna,steinbít,skötusel,sandkola,úthafsrækja,rækju af Flæmska hattinum og ef til vill fleiri.Kvótasetning á þessum tegundur hafa ekkert gert annað,en að búa til veð fyrir útgerðamenn,til þess að þeir geti aflað meiri peninga til að fjárfesta í kvóta eða hlutabréf o.fl.

Uppsjávarskipaútgerðin á að halda veiðheimildum á síld,loðnu og kolmunna,en markrílveiðum eiga aftur á móti skipt út til fleiri aðila,þar sem dreifing á honum óljós,má þar að nefna að makríll leitar víða bæði á grunnsævi,sem og djúpu vatni, og veiði á honum getur verið í mörg veiðafæri.

Þá erum við kominn að þeim tegundum,sem eiga vera háð veiðheimildum,ber að fyrna.


mbl.is Vara við fyrningarleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Andskotinn laus.

Frá því að veðsetning á kvóta,var heimiluð,hafa sjómenn yfirleitt samþykkt mótmæli gegn því á félagsfundum.Töldu þeir að hér hafi andskotinn verið leystur.

Nú þegar þjóðarskútan,sem drekkhlaðin af sukki og svínaríi,og reynt er að snúa henni,verða sjómenn þeir fyrstu til að verða því mótfallnir.Hvað hefur skeð?Er búið að heilaþvo þá?

Að vísu á sjómannaafslátturinn enga samleið,með öðrum málum,sem hér er ályktað um.

Í ályktunni er meðal annars þetta,"Það er hinsvegar sameiginlegt verkefni stjórnmálamanna og þeirra,sem hagsmuna eiga að gæta,að fjalla sameignlega um hugsanlegar breytingar á kerfinu".

Ég get vissulega tekið undir það,en staðreyndin er sú,að útgerðarmenn hafa ekki viljað senda sinn fulltrúa í þann hóp,sem vinnur að þessum málum.Heldur mótmælir öllu,sem lagt er til,og kemur fram í fjölmiðlum.


mbl.is Þess krafist að stjórnvöld falli frá fyrningarleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NA-Atlantshafsbandalag.

Nú berst tillögur,að því sem ég áður hef reifað máls á.Einnig hefur Höydal í Færeyjum vakið látið frá sér fara ósk(hugmynd) um að Noregur,Ísland og Færeyjar myndi með sér bandalag.

 Ég mundi þó telja að bandalag sem slíkt næði frá Kanada,Grænland Ísland,Færeyjar og Noregur.Þá mundi það koma til álykta að Írlendingar,sem hafa látið það ljós skína,að þeir yfirgefi ESB,kæmu þarna að.

 Einnig ,þó sé öllu langsóttara er að Skotar,Orkeyingar og Shetlandseyingar hafa óskað sjálfstæðis frá Bretum.Yrði þá aðilar að slíku bandalagið.Auðvitað er þetta fjarlægar hugmyndir,en umræðan er hafin.Og orð er til alls vís.

 


mbl.is Norðmönnum ber að aðstoða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hefja leit af Dorrit.

Þegar maður heyrir að það,að þjóðhöfðingi fer sinna erinda,án eftirlit,þá  skorðast áhyggjur ekki,við þá hættu,sem viðkomandi er í.Heldur að hann sjái hluti,sem hann má ekki sjá.

 Auðvitað má hafa áhyggjur af glæsilegri,vel klæddri konu eins Dorrit er,meðal almenning,ekki síst þarna í Mumbai(Bombay),þó að flest af fólkinu þarna er heiðarlegt og viðkunnalegt fólk,er þar sem og annars staðar eru svartir sauðir.

 Þarna í Mumbai búa marga milljóna manna,og er eymdin áberandi á kvöldin á strætum borgarinnar.

Þarna má sjá betlari útlimalausa,blinda og ung börn sem er að betla fyrir foreldra sína.Einnig í skuggahverfum börn allt niður í 8-9 ára bjóða sig,til kynferðisathafna.Þessi grey eru klædd í sumum tilfellum strigapokum.Er þetta hörmulegt á að líta.

Þarna er breitt bil á milli ríka og fátæka,auðlægðar og eymdar.Því er það ekki allt sem sýnist.

Ég sagði,og segi aftur nú,að Indverjar eru mjög vingjarnlegt fólk,ég tala reynslu þar sem að áhöfn mín í Persaflóa voru þeirra þjóða.Sjá myndaalbúm á minni síðu.

 


mbl.is Ætluðu að hefja leit að Dorrit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Snör viðbrögð.

Ég er ánægður og stoltur,hvað brugðist er skjótt við.

Össur hefur fengið nokkur prik,í prikabókina.Ekki veitti honum af,eftir að hafa misst margar blaðsíður úr.Þarna kemur í ljós,að hann betur staddur heima,en að vera í Indlandi.

Við Íslendingar megum vera stoltir af björgunarliðinu,sem og allri starfsemi björgunarsveitanna hér á landi,sem eru alltaf tilbúnir að veita aðstoð,hvernig sem aðstæður eru.

Við óskum þeim góðs gengi,og megi allir góðir vættir vernda þá,við þau hættulegu störf,sem þeir eru að ráðast í.


mbl.is Lögð af stað til Haíti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skattar og meiri skattar

Nauðsynlega að hækka skatta.segir Steingrímur.

Á síðasta ári,var ákveðið að hækka gjöld á áfengi tóbaki og bensín o.fl.Hver er ávinningur ríkisins af þeim verknaði.Samkvæmt útreikningi kemur fram að vegna minnkandi neysla,hefur ekkert meira fjármagn komið inn í ríkiskassinn.

Það eina sem,hefur breyst er að vísitala neysluverðs,hefur hækkað,sem eykur verðbólgu og hefur einungis orðið til hækka lán þeirra,sem þegar er að sligast undan greiðslu þeirra.

Nú um áramót hækkar öll þjónustugjöld,sem og aftur skal hækka verð á áðurnefndum vörum,sem og öðrum,og en hækkar verðbólgan,og en hækka lánin.Við hækkun á sköttum einkahlutafélagi er brugðist við með því,að breyta einkahlutafélögum yfir sameignafélög,til að losna við álögur.

Því má spyrja Steingrím: Finnur þú engin ráð,sem virka án þess,án þessa að skjóta þig í fótinn.Hvað er með að auka við þorskkvótann t.d.


mbl.is Nauðsynlegt að hækka skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Umræðan skekkist.

Ég tek undir það hjá Pétri,að umræðan getur skekkst.Við skoðum um hvað er kosin.

Það er kosið um það að samingur 2.sem Alþingi samþykkti des.2009,Foreti Ísland neitaði að skrifa undir,er hafnað.

Þá skulum við skoða hug fólksins.

 1.Þeir sem vilja samþykkja lög des.2009.

2.Þeir sem vilja hafna lið 1.í þeirri von að reynt verði meira á að samingur 1.og lög ág.2009,verði lagður fram að nýju.Semsagt að Íslendingar standi við skuldbindingar sínar.

3.Hér fólk,sem alls ekki vilja borga.

Það fólk,sem aðhyllast liði 2 og 3 hafna lögunum.

Það má ef til vill reikna með að á þessu stigi,verður samþykkt að hafna lögunum,sem um er kosið.

En þetta er ekki allt.Því hér kemur innanlandspólitíkin inn í málið.Sumir hafa haldið því fram að ef lögunum verður hafnað,verði stjórnin að segja af sér.Þá fer maður að vellta því fyrir sér,að það hefur tvo möguleika.".Sumir vilja fella ríkisstjórnina,en vilja samþykkja lögin.Hvort á það heldur að gera?.Aðrir vilja hafna lögunumen halda stjórninni.

Þetta er staðreynd málsins,þó margir telji að kosningarnar munu engin áhrif,telji svo ekki vera.


mbl.is Hætt við að umræðan skekkist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú er lag.

Eins og  kemur fram hjá fulltrúa ESB,að það sé full þörf eða skoða bankahrunið og aðdraganda þess upp frá grunni.

Eva Joly bendir hér á mikilsverðar upplýsingar,og er sama sinnis,að fara á byrjunnarreit.Allt málið hefur verið unnið,eftir regluverki,sem enginn skilur.Það virtist vera að,allir samingaaðilar t.d.í ICESAVE-málinu,unnið með því hugarfari að koma ár sinni fyrir borð eða ekki nennt að finna alla þá fleti sem eru á málinu.

Má þar nefna hryðjuverkalög Gordon Brown,neyðarlög Íslendinga og ICESAVE-málið.Og margt fleira sem skiptir máli.

Steingrímur þarf vissalega finna sér,fylgdarlið valinkunna manna(Ekki væri það úr vegi að EVA JOLY fengist til að vera með),þverpolitíska,sem og annara kunnáttumanna,sem bera hag þjóðarinnar fyrir brjósti.Menn umfram allt haldið ró sinni og flana ekki að einhverju,sem ekki er raunhæft.Það þarf að leita ekki aðeins hér á landi,heldur um víða veröld.Það hafa margir erlendum spekingum,sem hafa látið málið til sín taka,og skrifað greinar um okkar stöður,sem eru jákvæðar,leitið þá uppi,og fáið þá í lið með ykkur.

Þjóðaratkvæðagreiðsla hefur bara áframhaldandi misklíð hér á landi.Því verður að hefja sókn að nýju og það strax.


mbl.is Joly: Átti ekki að takast á við hrun heils bankakerfis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Misskilningur og aftur misskiljungur.

Ég tek undir Mariu E.M.Pinedo, alþjóð hefur misskilið það,að við ætlum ekki að borga.

En staðreyndin er sú,flestir Íslendingar vilja ná sáttum.En sáttin verður að vera sú,að þeir geti staðið við skuldbindingar.Einnig að það liggi ljóst fyrir hver sú skuld er.

Nú hafa talsmenn ESB sagt,að það sé full þörf,að skoða ICESAVE-málið frá grunni.Allt frá hruni bankanna,hryðjuverkalögin,neyðarlögin og ekki síst samninga þá,sem í upphafi voru gerðir,á milli samningaaðila frá Íslandi,Englandi og Hollandi.

Það færi vel á því,að það færi fram rækileg skoðun,hvort það verði niðurstaða að Ísland gangi inn í ESB eða ekki.

Heiðarleiki,er allt sem þarf.


mbl.is Telur útlenda fjölmiðla misskilja málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband