Loksins,loksins.

Stjórn Farmmanna-og fiskimannasamband Íslands og Félag vélastjóra og málmtæknimanna hafa vaknað.

Á aðalfundi Gildi,studdu fulltrúar þessa félaga,að stjórnin yrðu mestu skipuð vinnuveitendum gegn hinum almenna launþega.

En afrekstur þeirra áhvörðunnar,er að koma í ljós með kaupum Framtakssjóð á Vestia.Kaup af Vestia er verið að mismuna með því að styðja eitt fyrirtæki í samkeppni við annað.Enn ekki vera ávaxta eigur lífeyrissjóðina.

Það er öllum ljóst að vegna hrunsins,er byggingamarkaðurinn mettaður að fullu næstu 5-10 árin.Það segir okkur að mikil samkeppni er um það hvaða fyrirtæki lifir og hvaða fyrirtæki leggja upp laupana.Þetta er ekkert annað vinargreiði af hálfu fulltrúa vinnuveitanda,sem ráða yfir sjóðum lífeyris.Það hefur engan veginn með ávöxtun að gera.

Hér er hreinn þjófnaður,því tel ég að fulltrúar vinniveitanda hverfi úr stjórnum lífeyrissjóðanna og það strax.

Ef lesendur þennan pistill,vil ég benda á mín fyrri skrif á blog-síðu minni um þetta mál.


mbl.is Meira en nóg af áhættufjárfestingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Á síðastliðnu voru,gerði stjórn Lífeyrissjóðina tillögu að þeir kysu nefnd til að fjalla um Lífeyrissjóðina,sú nefna átti að vera skipuð af mönnum innan þeirra vébanda.Sem sagt þeir ætluðu að rannsaka sjálfan sig.

Nú leggur hins vegar þingmannanefndin,sem fjallar um fjármálahrunið,að sjálfstæð og óháð rannsókn á vegum Alþingis,fari fram á starfsemi lífeyrissjóða á Íslandi.Og er það vel.

Svo að ég víki að kaupum á Húsasmiðjunni,velti ég því fyrir mér,að stjórnir Lífeyrissjóðanna,geti haft frumkvæði á því,að fara þess á leit við ungt fólk,sem tekur lán hjá þeim,vegna húsbygginga,versli í Húsasmiðjunni.Þessi slæ ég fram,sem hugfóstur undirritaðs.

Ingvi Rúnar Einarsson, 13.9.2010 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband