Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011
Kennitöluflakk.
28.4.2011 | 14:17
Hér eru mörg fyrirtæki,að fara í gjaldþrot,þar sem skuldir eru miklar.
Því er það leiðin,fara í gjaldþrot,og hefja starfsemi á nýju undir nýrri kennitölu og skuldlaus.
208 fyrirtæki gjaldþrota í mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Loðnuskip í nýju hlutverki.
27.4.2011 | 11:45
Ég hef alloft tjáð mig um úrlausnir,á vanda Landeyjarhafnar.
Um þessa tillaga um að fá lausan dælubúnað,frá loðnuskipi, er ekki nein lausn.Ég teldi að að dælubúnaður loðnuskip,sé full veikburða til verkefnis.Þá á ég ekki við að krafturinn sé ekki nógur heldur að það yrði hætt að slit á búnaðinum.Ég hræddur að að dælubúnaður dyggði í stuttan tíma.
Af þeim sökum teldi ég,að gera samning við útgerðina,yrði sá varnagli hafður á að ríkið yrði að ábyrgjast allar skemmdir,sem yrði á búnaðinum.
Ein að tillögum sem ég lagt fram,að dælubúnaður yrði hafður í landi,og stúturinn(inntakið) yrði stýrt með ákveðnum búnaði.
Enn er ég með þá tillögu,að veita hluta Markafljóti í gegnum höfnina.
Loðnuskip í nýju hlutverki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hagmunagæsla Íslendinga.
6.4.2011 | 23:28
Íslensk stjórnvöld verða vera vakandi fyrir því,að umfjöllun um Norðurheimskautasvæðisins kemur okkur við.Því tel að utanríkisráðherra Íslands eigi að skýra það,hvers vegna hann er ekki nefndur,sem þátttakandi í ráðherrafundi Norðurheimsskautsráðsins.
Hillary Clinton hefur áður lýst furðu yfir því,af hverju Íslendingar séu á meðal fundargesta á fundi í Kanada.
Af þessu tilefni,tel ég að Össur ber að skýra þjóðinni,hvort hann muni mæta á fundinn í Nuuk,og svo er ekki,þá hvers vegna.
Hillary Clinton til Nuuk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það á setja höfnina í almennan rekstur.
5.4.2011 | 13:11
Ég hef áður bent á að leiða hluta Markarfljót í gegnum höfnina,og stend ennþá á þeirri skoðun.
Auk þess tel ég að það þarf að lengja austurgarðinn.Þá eru skip komin til hlés við hann,áður en þau taka stefnuna inn í höfnina.
Þá á að auka við legupláss inn í höfninni,svo fleiri skip geti haft not af höfninni.Það alltof dýrt að byggja höfn,sem er ætlað bara einu skipi.
Vilja að fleiri skip fái að sigla í Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hver er hlutur Íslendinga?
1.4.2011 | 20:19
Nýjar fréttir frá Noregi segja að fundist hafa miklar olíulindir 150 sml frá Jan Mayen.Þessi frétt vekur mann til umhugsannar um rétt Íslendinga.Samningar voru gerðir við Norðmenn,er krafa okkar Íslendinga um umráðarétt um Jan Mayen.Í því samkomulagi var komið að þeirri niðurstöðu að Íslendingar ættu 20% hlut að auðlindum norðan miðlínu,sem og að Norðmenn ætti 20% hlut sunnan miðlínu.-Að svo skráðu,vil ég skora á stjórnvöld að kanna rétt Íslendinga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)