Það á setja höfnina í almennan rekstur.

Ég hef áður bent á að leiða hluta Markarfljót í gegnum höfnina,og stend ennþá á þeirri skoðun.

 Auk þess tel ég að það þarf að lengja austurgarðinn.Þá eru skip komin til hlés við hann,áður en þau taka stefnuna inn í höfnina.

 Þá á að auka við legupláss inn í höfninni,svo fleiri skip geti haft not af höfninni.Það alltof dýrt að byggja höfn,sem er ætlað bara einu skipi.


mbl.is Vilja að fleiri skip fái að sigla í Landeyjahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband