Loðnuskip í nýju hlutverki.

Ég hef alloft tjáð mig um úrlausnir,á vanda Landeyjarhafnar.

Um þessa tillaga um að fá lausan dælubúnað,frá loðnuskipi, er ekki nein lausn.Ég teldi að að dælubúnaður loðnuskip,sé full veikburða til verkefnis.Þá á ég ekki við að krafturinn sé ekki nógur heldur að það yrði hætt að slit á búnaðinum.Ég hræddur að að dælubúnaður dyggði í stuttan tíma.

 Af þeim sökum teldi ég,að gera samning við útgerðina,yrði sá varnagli hafður á að ríkið yrði að ábyrgjast allar skemmdir,sem yrði á búnaðinum.

 Ein að tillögum sem ég lagt fram,að dælubúnaður yrði hafður í landi,og stúturinn(inntakið) yrði stýrt með ákveðnum búnaði.

 Enn er ég með þá tillögu,að veita hluta Markafljóti í gegnum höfnina.


mbl.is Loðnuskip í nýju hlutverki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband