Bloggfærslur mánaðarins, september 2010

Bæjarfélög seldu,en vilja kaupa aftur.

Ég hef bloggað um það að Lífeyrissjóðirnir ættu að leggja til fé,til að kaupa orku.-vatnver.Það liggur fyrir að kaupgleði Orkuveitu Reykjavíkur hefur orsakað hrun í rekstri hennar.

Skuldir vegna þessara útvíkkun,sem og óhóf í rekstri,hefur valdið því,að hækkun á orku til notanda,er mikil,auk þess veldur hækkun á verðbólgu og þar að leiðandi hækkun á höfuðstóli lána almennings.

Að framansögðu,teldi ég að allir þeir,sem seldu,eiga kaupa,og fá aðstoð lífeyrisjóðina til hjálpar.

Bæjarfélög hafa vaknað,og gert sér ljóst að þeir hafa selt bestu mjólkurkúnna,og iðrast þess.

Þannig hafa græðgisárin deift niður réttar hugsannir og framtíð sinnar sveita.


mbl.is Vilja hitaveituna aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stjörnur 21 árs landliðsins fjarverandi.

Það sætir undrun að ekki skulu vera hægt að mynda landslið,án þess að sækja unga menn sem eru hornsteinar 21 árs landsliðsins.

Það flökrar að manni að þeir sem hafa náð 21 árs aldri,séu hættir að spila fótbolta.


mbl.is Ísland í umspilið í EM U21 árs liða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sandurinn verður alltaf til vandræðar.

Herjólfur siglir inn í Landeyjahöfn.Það hefur alltaf verið ljóst,að sandurinn verður til trafala í Landeyjahöfn.Sérfræðingar Siglingamálastofnun voru þetta að fullu ljóst,því veit maður ekki hvaða öfl,hafa ýtt undir áhvörðun um að byggja þarna höfn.

Látum það vera um þá ákvörðun,heldur hönnun hafnarinnar.Þarna er nauðsynlegt gegnumstreymi,þannig að sandurinn sem kemur inn,streymi út.

Einnig mætti hanna dælukerfi,sem er í stöðugri vinnu við að dæla út úr höfninni.Þá mætti stýra hvert sandurinn fer.Þá er ég að hugsa hvort má nýta hann til marga hluta.

Skip Björgunnar hafa verið við vinnu þarna,en það liggur ljóst að dæling þarf að vera stöðug alla daga,því liggur það ljóst að dælakerfi þarf að tilheyra höfninni.


mbl.is Herjólfur hægði á sér í drullunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Misrétti í ríkisstjórn.

Jóhanna hefur oft haft orð á því að misrétti kynja,ber að laga. Þá spyr maður:Fylgir hugur þar máli.Ég er þeirra skoðanna,að hún þoli ekki konur,sem eru henni fremri,bæði vegna vinsælda og kunnáttu.

Við breytta ríkisstjórnar er vinsælisti ráðherrann látin fara.En sú kona sem flestir hefðu vilja í ríkisstjórn.Sú kona hefur kunnáttu og veit hvað er þjóðinni fyrir bestu.Þá á við,eins flestum grunar,Lilju Mósesdóttir.Hún hefði sómað sér vel í velferðarráðuneytinu.


mbl.is 20 mál sett á oddinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband