Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009

Lánhæfismat Íslands.

Þegar maður hugsar um stöðu landsins og veltur fyrir sér,hvað lánshæfismat þjóða,eins og Norðurlandanna.

Nú þegar Norðurlöndin ætla að lána okkur fjármagn,liggur það ljóst fyrir,að þau hafa miklu hærri lánshæfismat en við.Sem gerir það að verkun,að þau eiga auðvelt með að fá lán með lægri vöxtum.

Því er það álit mitt,að Þau geta fengið lán með lágum vöxtum,og lánað síðan okkur með talsverðum hærri vöxtum.Þar af leiðandi hagnast mikið,án þess að leggja nokkuð fram af sínu eigin fjármagni.

Þetta köllum við góðverk,af því að staða okkar,er eins og hún er.

 


Allar ráðstafannir til að minnka framsalið,eru til bóta.

Allar ráðstafannir til að minnka framsalið eru til bóta.Veiðiskyldan mætti þó vera enn meiri.

 Hvað skylduákvæði um vinnslu á uppsjávarfiski,ber að skoða í víðara samhengi.Við vitum að það eru ennþá nokkur skip við uppsjávarveiðar,sem eru ekki með neinar vinnslulínur,og þar af leiðandi ekki fær að vinna fiskinn til manneldis.Gagnvart þessum skipum má hugsa sér að verkssmiðjuskip fylgi flotanum,og tæki aflann frá þeim skipum til vinnslu.

Einnig gætu þau tekið afla frá þeim skipum,sem lenda í því,að fá ofmikinn afla í kasti(holi) Vegna takmarkaða vinnslugetu,og geti ekki unnið allt,áður en hann skemmist.

En það,sem tálmar þetta,er að ekki er heimilt að vigta afla út á sjó.

Makrílinn er talinn uppsjávarfiskur.Þann fisk er hægt að veiða með önnur veiðifæri,en flottroll eða nót.Það geta allir bátar veitt hann,og geta komið honum að landi óskemmdan til manneldisvinnslu.

Ég tel að úthlutun kvóta á makríl,verði tekið tillit til þessa.Þannig að allir bátar fái stunda þær veiðar.Það verður að skoða að hér er flökkufiskur,sem aldrei hefur komið hingað í því magni,sem og undanfarið ár.Og það er aldrei að vita,nema að hann geri það ekki aftur.Því er ráðlegt að grípa gæsina meðan gefst.


mbl.is Dregið úr heimildum um flutning aflamarks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað veldur?

 Er makrílinn að éta upp öll seiðin?

Ef svo er,má ekki bera kinnroða við að veiða hann.

Vil að sjávarútvegsmálaráðherra,fari fram á víðtækar rannsóknir um fæðuöflun makrílsins.


mbl.is Slakur árgangur þorsks og ýsu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gagnsæi vantar.

Þegar svona mál koma upp.Þar sem einn af mörgum,er lagður í einelti.Verður að vera ljóst,afhverju þetta fyrirtæki,en ekki annað.

 Þarna er spurning um valdhafa bankans.Er hér verið að hlýta orðum,samkeppisaðila og bola einum útaf markaðnum.

Það liggur ljóst fyrir að margir útgerðamenn eru í vandræðum.En verður að koma í ljós,hverjar eru ástæður vandræðana.Er hér um ræða skuldir vegna kvótakaupa,hlutabréfakaupa eða annara hluta,sem koma ekki útgerðinni við.

Allt upp á borðið,svo menn geti lýst yfir skoðun sinni á málinu og hliðstæðum málum.


mbl.is Segja bankann keyra lífvænlegt fyrirtæki í þrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvar eru peningar?

Þegar Landsími Íslands,var seldur.Var söluverð hans eyrnamerkt m.a.til Hákóla-sjúkrahús.

 Því spyr ég: Hvar eru þeir peningar?Voru þeir aldrei borgaðir?

Nú á að tæma þá sjóði,sem enn eru einhverjir penigar eftir.Og þá í verkefni,sem enginn akkur er fyrir þjóðina á þessari stundu.

 


mbl.is Nýtt upphaf markað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband