Lánhæfismat Íslands.

Þegar maður hugsar um stöðu landsins og veltur fyrir sér,hvað lánshæfismat þjóða,eins og Norðurlandanna.

Nú þegar Norðurlöndin ætla að lána okkur fjármagn,liggur það ljóst fyrir,að þau hafa miklu hærri lánshæfismat en við.Sem gerir það að verkun,að þau eiga auðvelt með að fá lán með lægri vöxtum.

Því er það álit mitt,að Þau geta fengið lán með lágum vöxtum,og lánað síðan okkur með talsverðum hærri vöxtum.Þar af leiðandi hagnast mikið,án þess að leggja nokkuð fram af sínu eigin fjármagni.

Þetta köllum við góðverk,af því að staða okkar,er eins og hún er.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Það er dýrt að vera fátækur.

Þetta minnir mig á það,hérna áður fyrr,er fólk var byrjað bíða utan við bankanna,eldsnemma á morgni,til ná tali á bankastjóra og biðja um lán.

Þegar það loksins komst til viðtals,og fekk kannske nokkra þúsund kalla að láni,hvað það dýrkaði viðkomandi bankastjóri,líkt og hann væri Guð almáttugur.

Það eins og að hann ætti þessa peninga.Er þannig farið fyrir þessari þjóð?

Ingvi Rúnar Einarsson, 11.11.2009 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband