Tillaga um skattleggingu inngreiðslu lífeyrisiðgjalda.

Það hafa komið fram margar tillögur í sambandi að bjarga fjármálum þjóðarinnar.Ein er sú tillaga er að skattleggja iðgjalda til lífeyrissjóðanna.

Árið 1987 þegar upp var tekin staðgreiðsla skatta,var hlutur launþega 4% skattlagt.

Þetta var viðhaft allt til ársins 1994,eða í 7 ár ,en þá tókst að ná því fram að þessu var breytt.

Þegar því var breytt,var það ekki gert þannig,að það þeir sem höfðu greitt skatt af iðgjöldum fengu endurgreitt.Heldur var gilti þetta frá þeim tíma.

Á þessum 7 árum höfðu t.d.sjómenn greitt 1400 milljónir í skatt af iðgjöldum.

Þarna hafði verið gerð atlaga að launþegum,sem ekki var leiðrétt.Vegna þess að það var og eru allar útgreiðslur til ellilífeyrissjóða að fullu skattlagðar.

 Auk þess má geta þess að hluti útgreiðslur eru í formi vaxta og því um fjármagnstekjur.Sá þáttur hefur aldrei verið leiðréttur.

Því segi ég það,að ef upp verið tekin,sú áhvörðun að tekinn verður skattur af inngreiðslum iðgjalda,ber að tryggja það,að ekki verði útgreiðslur verði ekki skattlagðar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband