Enn og aftur er þyrlu óskað.

Rekstur langhelgisgæslunnar.  En og aftur,skrifa ég um rekstur landhelgisgæsluna. Allir þeir,sem eru að ferðast um landið og kringum það,hugsa til þess að ef þeir eru í ferðalagi og slasast.Hvenær kemur þyrlan.? Þetta er orðið krafa hvers og eins. Við sjómenn höfum bendt á það að hér er þyrlan sjúkrabíll sjómannsins,en það má sannsögu færa,að útköll hennar eru hvað meiri til leitar og hjálpar þeim,sem ferðast um hálandið. En má ég benda á þann mikla flota ,skemmtiferðaskipa sem koma hér til lands á sumrin. Nýlega var send þyrla út í eitt þeirra,til ná í veika konu.Það varð að kalla út þyrlumenn,sem nýlega höfðu verið sagt upp.  Þegar um þetta var rætt við fjármálaráðherra,kom það svar að rekstur gæslunnar yrði fyrir sömu skerðingu,sem og aðrir.Auðvitað má skilja skerðingu,vegna ástandsins,en spurningin er sú,hvort það yrði ekki að leita annara leiða,en skerðingu í þessum geira. T.d.að krefjast greiðslu frá ferðaskrifstofum,skemmtiferðaskipanna. Þarna eru ferðalangar,sem eru tilbúnir að greiða hundruðu þúsunda fyrir eina nótt á slíku skipi.En hvað eru þeir tilbúnir að greiða fyrir öryggi sitt? Hvað getum við gert,ef tildæmis yrði eldsvoði umborð.Þar sem að þúsundir manna er innanborðs. Ég hef áður sagt,að Íslendingar og aðrar nágrannaþjóðir eiga að bindast,samtökum og hafa sameiginlega björgunarsveitir um allt N-Atlantshafið.Og miðstöðvar þeirra yrði þreifðar víða. Það er verið að leggja stóran kostað í einhver eftirlitstörf,á vegum NATO Enginn veit tilgang þeirra. Ráðamenn þjóðarinnar hrósa happa yfir þeim töfum,við afhendingu nýja varðskipsins.  Ég vil því,skora á ríkisstjórnarinnar,að leita annara leiða,þó að buddan sé tóm,,en að draga úr öryggismálum,og leitið aðstoðar annara þjóða og jafnvel SÞ.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband