Breytt stjórnarskipan.
27.11.2009 | 14:53
Nú þegar ástandið á Alþingi,eins og það er í dag við umræðu um ICESAVE- málið,að engin af ráðherrum ríkisstjórnarinnar,sjái sér ekki fært að vera viðstödd umræðanna,sýnir að breytt stjórnarskipan er nauðsynleg.
Stjórnarskipan yrði að vera líkt og í Bandaríkjunum,þannig að forsætisráðherra(forseti landsins) yrði kosinn af þjóðinni.Hann myndi síðan skipa í hina ýmsu ráðuneyti.
Ráðherrar sitji ekki Alþingi.Alþingi verði æðsta vald landsins og taki afstöðu til tillagna frá ráðherrum.Og ráðherrar myndu ekki hafa neinn atkvæðarétt um málin.Þeir yrðu að hlýta niðurstöður þingsins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.