Á ekki að stöðva þessa vitleysu
25.11.2009 | 01:06
Við erum að fara inn í vítahring.segir Þór Saari.Tekjuskattstekjur 79 þús.launþega,af ca.200 þús.fari í að borga bara vexti af ICESAVE
Nú liggur fyrir að fyrsta málið,gegn neyðarlögunum,er komið til dómstóla.Hverjar verða niðurstöður úr því máli?Hvað ef Íslendingar tapa?Og allir erlendir innlánseigendur fara á stað,strax í farvatnið.Hvað gerist þá?Er nú ekki rétt,að bíða með að afgreiða þetta ICESAVE-mál,þar niðurstaða fæst úr áðurgreindu dómsmáli.
Ég vildi segja það,að það er allt útlit fyrir því,að þetta ICESAVE fari gegn á morgun,þá er bara ein von,að Forseti Íslands bregðist ekki þjóðinni,einu sinni enn.
79 þúsund borga Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Afhverju nefnir þú ekki amk með einu orði handtökur??
Þar sem stjórnvölð, bankamenn og bisnesmenn haga sér eins er sett Interpol af stað bara um leið. Hvað með Íslendinga??
Afhverju ertu þá pína mér að borga eitthvað sem ég hef ekki eydd?
Andrés.si, 25.11.2009 kl. 02:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.