Makrílinn.

Ég vísa til fyrri blogg mín.
mbl.is LÍÚ vill meiri makríl en Jón
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Makrílinn er talinn uppsjávarfiskur.Þann fisk er hægt að veiða með önnur veiðifæri,en flottroll eða nót.Það geta allir bátar veitt hann,og geta komið honum að landi óskemmdan til manneldisvinnslu.

Ég tel að úthlutun kvóta á makríl,verði tekið tillit til þessa.Þannig að allir bátar fái stunda þær veiðar.Það verður að skoða að hér er flökkufiskur,sem aldrei hefur komið hingað í því magni,sem og undanfarið ár.Og það er aldrei að vita,nema að hann geri það ekki aftur.Því er ráðlegt að grípa gæsina meðan gefst

Ingvi Rúnar Einarsson, 20.11.2009 kl. 20:22

2 Smámynd: Andrés Kristjánsson

Sæll Ingvi.

Það er að mínu mati nær óþolandi að megnið af góðum makríl skuli ekki fara beint í manneldisvinnslu. En bræðsla á jafn góðri og verðmætri vöru hlýtur að vera sóun.

En bullið í EB um megna takmörkun veiða á fiski sem finnst innan íslenskrar lögsögu og þar með takmörkuðum aðgangi að mörkuðum er eitthvað sem þarf að leysa. Því styð ég að við fyllum okkar kvóta sama hvað.

En ekki væri það verra ef að jafngott hráefni geti verið veitt af smábátaútgerðinni að hluta eða nær eingöngu.

kveðja

Andrés Kristjánsson, 20.11.2009 kl. 21:00

3 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Andrés Takk fyrir innlitið.

Íslendingar hafa fengið ákúrur að moka makrílnum í gúnanó.Þetta er ekki af óserkju.Heldur er þetta rík ástæða vegna þess hversu góður matfiskur makrílinn er.

Það má ef til skilja,að veiðarnar á síðasta ári,voru eins og þær voru.Hér voru Íslendingar að styrkja kröfu sína,um að vera teknir inn,sem aðilar að heildarskiptingu á makrílnum.Ef það næðist samkomulag við aðrar þjóðir,væri þetta miklu auðveldar.

Til að takmarka það að aflinn fari í bræðslu,mætti hugsanlega,ef um kvótaskipting kæmi til,að leggja það til í reglugerð,að ef ákveðið magn færi í bræðslu,skal veiðiskipið þurfa leggja fram tvöfalt það magn í kvóta.

Dæmi.100 tonn fara í bræðslu,þýðir að 200 tonn er dregið af kvóta þess.

Ingvi Rúnar Einarsson, 20.11.2009 kl. 22:57

4 Smámynd: Andrés Kristjánsson

Það væri góð lending.

Kveðja

Andrés Kristjánsson, 20.11.2009 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband