Kvóti skötuselsins.

Sjávarútvegsmálaráðherra hefur lagt til að aukning á kvóta á skötusels skulu verða leigður af ráðuneytinu.Nú þegar er komið verð kr.120.-Auk þess skulu 5 tonn verða leigð í senn.

Rökin fyrir þessu eru þau,að skötuselurinn hefur aðallega veiðst við suðurland,en hefur nú dreift sér um aðrar fiskislóðir.Einnig er bendt á það,að skötuselurinn hefur komið í m.a.grásleppunet,sem og önnur veiðfæri.Vegna þessa tel ég að það skulu hafður annar þáttur á.

Sá þáttur er þannig að veiðskip(grásleppu-og annar bátar),sem fær skötusel,sem meðafla komi með hann að landi,og hann seldur á markað.Þá skal leiguverð dregið frá söluverði.

Ef þessi háttur er hafður á.er það tryggt ,að rétt skil verði á skötuselnum og ekkert brottkast.Það má einnig hugsa sér það,ráðuneytið hafi fleiri fisktegundur til ráðstöfunnar með slíkum hætti.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Eflaust verða fleiri tegundir teknar inn í þessa aðferð þegar veiðiheimildir verða auknar.

Sigurjón Þórðarson, 12.11.2009 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband