Allar ráðstafannir til að minnka framsalið,eru til bóta.

Allar ráðstafannir til að minnka framsalið eru til bóta.Veiðiskyldan mætti þó vera enn meiri.

 Hvað skylduákvæði um vinnslu á uppsjávarfiski,ber að skoða í víðara samhengi.Við vitum að það eru ennþá nokkur skip við uppsjávarveiðar,sem eru ekki með neinar vinnslulínur,og þar af leiðandi ekki fær að vinna fiskinn til manneldis.Gagnvart þessum skipum má hugsa sér að verkssmiðjuskip fylgi flotanum,og tæki aflann frá þeim skipum til vinnslu.

Einnig gætu þau tekið afla frá þeim skipum,sem lenda í því,að fá ofmikinn afla í kasti(holi) Vegna takmarkaða vinnslugetu,og geti ekki unnið allt,áður en hann skemmist.

En það,sem tálmar þetta,er að ekki er heimilt að vigta afla út á sjó.

Makrílinn er talinn uppsjávarfiskur.Þann fisk er hægt að veiða með önnur veiðifæri,en flottroll eða nót.Það geta allir bátar veitt hann,og geta komið honum að landi óskemmdan til manneldisvinnslu.

Ég tel að úthlutun kvóta á makríl,verði tekið tillit til þessa.Þannig að allir bátar fái stunda þær veiðar.Það verður að skoða að hér er flökkufiskur,sem aldrei hefur komið hingað í því magni,sem og undanfarið ár.Og það er aldrei að vita,nema að hann geri það ekki aftur.Því er ráðlegt að grípa gæsina meðan gefst.


mbl.is Dregið úr heimildum um flutning aflamarks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

þeir kvarta samt mest í dag nýliðarnir í greininni sem geta ekki leigt til sín aflaheimildir. leiga á markaði í dag er engin.

Fannar frá Rifi, 10.11.2009 kl. 14:18

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæll Fannar

 Um kvörtun nýliða,er það að segja.

Það er undarlegt að hægt sé að leiga fyrir yfir 200.-kr,en fá svo fyrir hann rétt um 300.-kr.Það getur ekki staðist,að hægt sé að reka útgerð.upp á þau býtti.

 Þeir verða lifa,við þá von,að firning á Kvótanum verði í raun.Þá geta þeir hugsanlega fengið,úthlutað eða leigt af ríkinu.

Annars þarf ekki vera firning,heldur yrði einungis auknar aflaheimildir komi til skipta.

Ingvi Rúnar Einarsson, 10.11.2009 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband