Eru lífeyrissjóðirnir bjargvættir þjóðarinnar?

Nú þegar allir sjóðir eru tæmdir,skal nú ráðist á þann eina,sem eftir er.Margar tillögur liggja frammi hvernig hann skal notaður.m.a.greiða upp lán ICE-SAVE reiknings.    Greiða uppbyggingu háskólasjúkrahús.(Ég hef haldið að símapeningarnir hafi verið eyrnamerktir,því verkefni.Hvar eru þeir?). Greiða fyrir virkjannir.Greiða fyrir samgöngubótum.Svona má lengi telja.Stjórnir lífeyrissjóða ,hafa  mótmælt þeim hugleiðingum,um að skattleggja inngreiðslur til Lífeyrissjóðanna,

Hversu mikil yrði rýrnun á sjóðunum,ef skattur yrði inngreiðslum í krónum talið ?

Hvaða áhrifa myndi þetta hafa á útgreiðslur? Þær yrði að skerða en meira,en hefur nú þegar verið gert.EF þetta yrði niðurstaðan,vil ég benda á að þetta yrða ekki, fyrsta aðgerð stjórnvalda til að rýra kjör sjóðfélaga,heldur má einnig benda á þá tvísköttun,sem varð  1988  þegar  staðgreiðsla skatta varð að veruleika. Eins og menn rekur minni til urðu launþegar að borga skatt af iðgreiðslum til lífeyrissjóðanna til ársins 1994. En þá loksins tókst að sannfæra stjórnvöld um ranglætið, og lögunum var breytt í þá veru að skattafrádráttur var af iðgreiðslum launþega. Á þessu 7 ára tímabili var greiðslur sjómanna til Lífeyrissjóðsins  ca.3,5 milljarðir,og af því var greiddur skattur um það bil ca.1.4 milljarðar. Þar sem að lagabreytingin var ekki afturvirk,varð þessi upphæð endurkrafin af lífeyrisþegum,er þeir fengu greiðslur úr sjóðnum. Það er merkilegt við þetta og hér er sama upphæð,sem Lífeyrissjóður sjómanna gerir kröfur til,vegna 60 ára reglunnar.Pétur Blöndal telur að launþegar hafi fengið þetta bætt,með því að perónuafláttur hafi verið hækkaður.Merkilegt þó, telur hann að við þær aðgerðir eiga ríkið hlut í lífeyrissjóðunum.     Yrði það að veruleika,að stjórnvöld,breyttu skattalagningu, yrði að endur skoða skattlagningu,bæði inn-og útgreiðslur.Þá þarf að tryggja það,að útgreiðslur yrðu ekki skattlagðar,nema þá að hluta,sem fjármagnstekjur.En kemur nýr vandi fyrir ríkið,ef hún skattleggur útgreiðslur,vegna vaxtaauka af inngreiðslur.Þá kemur fram,sú mismunum að áðurgreiddar útgreiðslur,þar sem ellilífeyrisþegar hafa greitt fullan skatt,en barist fyrir því, að fjármagntekjuskattur yrði greiddur af hluta útborgana.Ég get ekki annað séð,en að stjórnir lífeyrissjóða hafa í mörg horn á að líta,áður en hún áhveður aðgerðir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband