Aflamark á makríl-veiðum.

 Útgerðarmenn vilja fá aflamark á skip við makríl-veiðar.

Það er skiljanlegt,þeim vantar meiri kvóta,til að framselja og veðsetja.

Er ekki komið nóg að slíku.

Skiptinga á veiðikvóta markríl ber að skipta á milli,ýmsa flokka veiðiskipa.Þannig að allir fái rétt til að veiða úr þessum stofni.

Allt framsal verði bannað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kvöldið Ingvi,mér finnst að ríkið eigi að gefa út kvóta á makríl sem síðan væri leigður út af ríkinu til eins árs í senn,þá mundi ríkið fá uppí kostnað við rekstur þjónustuaðila við sjávarútveginn,gæsluna,fiskistofu,hafró og þessháttar,og þá mundu líka þær útgerðir sem leigðu kvóta hámarka verðmæti aflans með veiðum til manneldis en ekki moka upp stjórnlaust í bræðslu.

zappa (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 21:50

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæll Zappa.Ríkið getur alltaf leigt kvótann í formi auðlindaskatt,veiðigjalda og annara gjalda.

Það er ekki nema áhveðin tegund veiðflotann,sem veiðir í bræðslu.En eru stóru flottroll- og nótaskipin,og það í formi meðafla.(með síldinni).

Snemma í vor var að bera á makríl í með afla síldarinnar,en var sá tími,sem makrílinn var mjög horaður,og því óhentugur til manneldis.

Annarskonar floti getur aftur á móti veitt makríl á öðrum tíma,eða þegar makríllinn hefur fitnað og orðinn að gæðavöru,og kominn upp í landsteina.

Það þessvegna,sem ég tel að það ætti að stjórna veiðunum,með því að skipta kvótanum,eftir flokki skipa.Þakka fyrir ath.semdina.

Ingvi Rúnar Einarsson, 31.10.2009 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband