Reynslunni ríkari.
18.10.2009 | 00:12
Grikki einn var spurður af því,af eldri Íslendingi.hvort Ísland ættu að ganga í EBE.
Svar hans var."Ef þú ert að hugsa um sjálfan þig,þá er svarið,Já.
Ef þú ert að hugsa um börnin þín og barnabörn er svarið,Nei
Því hefur verið haldið fram,að þeir sem eru á móti því að Ísland gangi í EBE,séu með hræðsluáróður gagnvart því.
Hver getur haldið því fram,þjóðir þeirra landa,sem eru komin í sambandið,sem og þeirra sem eru nú að sækja um inngöngu,sætti sig við að einhverjir menn í Brussel ráði yfir þeirra högum og þeirra auðlindum,um ókomin ár?
Ef við skoðum t.d.lönd-Balkanskaga(Júguslovakíu)Mörg þessara ríkja eru að sækja um aðild að EBE. Ríki,sem brutust út úr sambandsríkinu.Með slíkum þjóðarmorðum og mannsvígum.Geta þessa ríki starfað,sem ein heild,og horft á það,að þeirra hagur er jafnvel fyrir blóðborinn á nýjan leik.
Þá benda á Sovet-ríkin,sem voru sambandríki,þar sem að enn er miklir blóðhellingar,vegna sjálfstæðibaráttu smáríkjanna.
Vitum við hver framtíðin ber í skauti sér.Er það ekki akkurat þetta,sem Grikkinn er að hugsa,að það verði uppreisn innan EBE,þar sem að margar þjóðir,vilji fara aftur út úr sambandinu,vegna yfirgang þeirra stóru, sem jafnvel kostaði stríð og blóðhellingarauk annara hörmunga.
Þú kæri landi,þú veist ekki hvað þú átt,en þú gerir þér grein fyrir því,þegar þú hefur misst það.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.