Leiðréttingar
18.9.2009 | 00:17
Öll lán kalla á leiðréttingu.Margar tillögur hafa komið fram.Ég tel þó að sú leiðréttin,sem ég tél réttlátus, er sú, að færa núverandi verðtrygginu lána aftur til 1.okt.2008.Þannig að öll sú hækkun á verðtryggingu á þeim frá þeim tíma verði færð á 0.
Síðan ber að breyta verðtryggingu íbúðahúsnæði,að hún miðist einungis við bygginga-og launavísitölu.
Nú hefur verið boðað hækkun á rafmagns og hitakostnaði,sem mun hækka verðtryggingu,en meir,ef ekkert verði að gert.
Ég get engan veginn séð það,að þessar breytingar hafi nokkurn kostnað í för með sér.Hér einungis verið að leiðrétta það að lánastofnannir(bankar og íbúðalánasjóður hagnist ekki á þeim óárann,sem nokkrir aðilar hafa komið okkur í.Verði ekki við því að breyta verðtryggingunni,sé ég ekki annað en,að ríkisstjórnin er að leika,sama leik og þeir,sem steypti þjóðina í þetta ástand og gera alla landsmenn að öreygðum þurfalingum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.