Dóms og fangelsismál.

 

 Samhvćmt fréttum,kemur fram kostnađur viđ afplánun fanga.

 Ţegar dómari er ađ dćma afbrotamann til 3ja ára,er hann um leiđ ađ sekta ţjóđfélagiđ um 25 milljónir.

 Hér ţarf ađ vera breyting á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

 Ég ćtla vekja mál ađ ţví sem komiđ hefur fram í fréttum,ađ mikill biđlisti er á ţví ađ koma brotamönnum undir lás og slá.
 Ţá hefur líka komiđ frá,ađ ţađ kostar ríkiđ um ţađ bil 25ooo.- ađ vista fanga á dag,eđa um 8 milljónir á ári.
 Í fréttablađinu kemur fram ađ 138 eru í fangelsi núna og 240 bíđa afplánunnar.
 Kostnađur ríkisins nú, er miđađ viđ ţá sem eru nú í afplánum er ţví 1104 milljónir.
 Ef viđ hefđum pláss fyrir alla ţá sem bíđa, ţá myndi heildarkostnađur ríkisins (ţjóđina)kr.3024 milljónir krónur, á ári.
 Semsagt ef dómstólar eru ađ dćma í menn til afplánunnar t.d. til 3ja ára,er veriđ ađ dćma ríkiđ um 24 milljónir.
 Ţá spyr mađur sjálfan sig,hvort dómar,sem er til afplánunnar,á t.d.útlendingum sé réttanlegt gagnvart ţjóđinni.Ég tel svo ekki vera.Ţá á ađ sendi ţá út til síns lands,ţegar í stađ.Jafnvel ţó ţađ ţyrfti ađ borga međ ţeim,upp í kostnađ til afplánunnar í sínu heimalandi.Sem er sennilega öruggt ađ ţar er kostnađur minni til afplánunnar,en hér á landi.

Ingvi Rúnar Einarsson, 22.9.2009 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband