Skipun skilanefndar og skiptastjórnar.

Eins og kemur fram í skýrslu fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna,sem var lögð fram fyrir Alþingi.En þar er ýmislegt,sem kemur að óvænt.

Þar kemur fram að ríkisstjórnin skipar menn(konur) í skilanefndir og skiptastjórnar.Þarna er átt við einstaklinga,en ekki fyrirtæki.Þessir einstaklingar eru eigendur fyrirtækja,sem sinna hliðstæðum störfum.

En eins og ég sagði,voru einstaklingarnir skipaðir í starfið samkvæmt lögum,en ekki fyrirtæki þeirra.Því má ætla að það sé ríkisstjórnin,sem ákveðir laun þeirra.

En í raun er hér annar háttur hafður á,þar sem að fyrirtæki viðkomandi,eru sagðir verktakar á verkefninu,og leggja fram reikninga.Útseld vinna,prósenta af innheimtu o.s.fr.

Ég hef alltaf talið að þegnar þessa lands,sem eru skipaðir í störf,eru launaðir eftir ákvörðun af launanefnd ríkisins.

Það væri fróðlegt,að fá skýringu á þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgerður Sigurðardóttir

Það er fróðlegt að skoða málið, hef ekki kynnt mér það nógu vel en ætla að lesa um það. 

Valgerður Sigurðardóttir, 25.5.2011 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband