Hver er hlutur Íslendinga?
1.4.2011 | 20:19
Nýjar fréttir frá Noregi segja að fundist hafa miklar olíulindir 150 sml frá Jan Mayen.Þessi frétt vekur mann til umhugsannar um rétt Íslendinga.Samningar voru gerðir við Norðmenn,er krafa okkar Íslendinga um umráðarétt um Jan Mayen.Í því samkomulagi var komið að þeirri niðurstöðu að Íslendingar ættu 20% hlut að auðlindum norðan miðlínu,sem og að Norðmenn ætti 20% hlut sunnan miðlínu.-Að svo skráðu,vil ég skora á stjórnvöld að kanna rétt Íslendinga.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.