Bretar styðja íslenska andstöðumanna við ESB.
4.2.2011 | 14:43
Það er nokkuð merkilegt að Bretar(Skotar),skulu leggja Makríl-deiluna fram með þessum hætti,þar sem að það voru samningsaðilar Breta og Norðmanna,sem vildu ekki semja við Íslendinga og Færeyinga.
Þau tilboð,sem Bretar og Norðmenn lögðu fram gátu þau engan veginn gert Íslendingum fært að halda áfram samningaumleitunum.
Að sama skapi má koma inn á Ice-save samningana.Þar vilja meiri hluta Íslendinga,að málið fari fyrir dómsstóla.
Bæði þessi mál,segja okkur að Íslendingar hafa ekkert inn í ESB að gera.Því teldi ég að Icesave-samninga ber að hafna eða frysta.Og aðildarviðræðum við ESB verði hætt.
Við látum ekki kúga okkur.
Styður frestun aðildarviðræðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.