Dræm kosning.

 Það hefur löngum verið hörð barátta um kosningarétt.Rétt fyrir því að lýsa yfir skoðun sinni.

 En slík þáttaka,sem raun ber vitni,skyldi maður halda,að allt upp í 60% að atkvæðisbærum mönnum hafi ekki neina skoðun,og eru ánægðir með að vera þrælar allt sitt líf.

 Þó margir hafi talið að þyrfti ekki að breyta stjórnarskránni,þýddi ekki það,að þeir þyrftu ekki að kjósa.Kosningin var staðreynd,og því yrðu menn að neyta atkvæðisrétt sinn.

 Þessi niðurstaða sýnir það að fólk hefur enn trú á fjórflokknum,flokknum sem foreldrar þeirra kusu,og tóku það síðan erfðir.Sem sagt pabbatólitíkin lifir enn.

 En fyrst og síðast vonast ég að það fólk,sem kemst á stjórnlagaþing,verði góðir fulltrúar þjóðarinnar bæði þeirra sem kusu,sem og þeirra sem kusu ekki.Og að niðurstöður þeirra verði þjóðinni til sóma og framdráttar.Ég vil óska þeim til hamingju,þó þau vita ekki ennþá hver útslitin verða,ekki síður vil ég þakka þeim sem buðu sig fram,,því að þau höfðu góðan ásetning um að gera þjóðinni gott.


mbl.is Kosningaþátttaka líklega um 40%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband