Samningar strandríkja.

Nú hafa Íslendingar verið boðið til samningaviðræða um makrílinn.Þær þjóðir,sem um það varða,hafa skilið að makríllinn hefur gengið inn í fiskveiðilögsögu annara.

Makrílinn hefur ekki virt þá línu,sem fiskveiðilögsögur ríkjana hafa markað.Því eru ríkin neydd til að ganga að samningaborðinu,og kalla Íslendinga til.

Þá er einn hængur á,er að strandríki semja um kvóta á áhveðni tegund flökkufiska.Það þýðir að skip frá aðildarríkjum samnings hafa heimild til að veiða inn í fiskveiðilögsögu annara ríkja.

Þá kemur upp sú staða,að við eigum eftir að sjá fjölda skipa við makrílveiðar innan okkar lögsögu En verður þá ekki  eilífð barátta hjá Landhelgisgæslunni að fylgjast með meðafla erlenda skipa.

Við vitum að helsti meðafli er síld,kolmunni,ufsi og jafnvel lax.Erlendu skipin færu jafnvel vestur af landinu og langleiðina til Grænlands.

Samkvæmt rannsóknum á göngu makrílsins,er hann að leita sifellt vestur.Hvað skeður er makrílinn fer síðan inn í fiskveiðilögsögu Grænlands.Ein þjóð bætist við,sem saminga verði þörf.

Á þessu ber að skilja,að hér er mikill vandi,sem verður erfitt að leysa.

 


mbl.is Íslendingar verða að gefa ýmislegt eftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband