Bæjarfélög seldu,en vilja kaupa aftur.
8.9.2010 | 11:29
Ég hef bloggað um það að Lífeyrissjóðirnir ættu að leggja til fé,til að kaupa orku.-vatnver.Það liggur fyrir að kaupgleði Orkuveitu Reykjavíkur hefur orsakað hrun í rekstri hennar.
Skuldir vegna þessara útvíkkun,sem og óhóf í rekstri,hefur valdið því,að hækkun á orku til notanda,er mikil,auk þess veldur hækkun á verðbólgu og þar að leiðandi hækkun á höfuðstóli lána almennings.
Að framansögðu,teldi ég að allir þeir,sem seldu,eiga kaupa,og fá aðstoð lífeyrisjóðina til hjálpar.
Bæjarfélög hafa vaknað,og gert sér ljóst að þeir hafa selt bestu mjólkurkúnna,og iðrast þess.
Þannig hafa græðgisárin deift niður réttar hugsannir og framtíð sinnar sveita.
Vilja hitaveituna aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.