Misrétti í ríkisstjórn.
2.9.2010 | 12:54
Jóhanna hefur oft haft orð á því að misrétti kynja,ber að laga. Þá spyr maður:Fylgir hugur þar máli.Ég er þeirra skoðanna,að hún þoli ekki konur,sem eru henni fremri,bæði vegna vinsælda og kunnáttu.
Við breytta ríkisstjórnar er vinsælisti ráðherrann látin fara.En sú kona sem flestir hefðu vilja í ríkisstjórn.Sú kona hefur kunnáttu og veit hvað er þjóðinni fyrir bestu.Þá á við,eins flestum grunar,Lilju Mósesdóttir.Hún hefði sómað sér vel í velferðarráðuneytinu.
20 mál sett á oddinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Í ævintýri Mjallhvítar,kemur fram er nornin spyr spegilinn.Skyldi Jóhanna eiga slíkan spegil.
"Spegill,spegill,herm þú mér.Hvaða kona vinsælust innan stjórnmála á landi hér"
Ég er viss um að Jóhanna myndi ekki líka svar spegilsinn.
Ingvi Rúnar Einarsson, 2.9.2010 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.