Skemmtiferðaskip strandar.
30.8.2010 | 21:23
Enn og aftur kvarlar það að manni,að stórslys getur orðið hér við land,þegar maður horfir á öll þau skemmtiferðaskip,sem sigla umhverfis Ísland.Hvað getum við gert?
Er ekki verið að storka örlögunum.Eða er þetta ekki eins og Ómar Ragnarsson skrifaði í sínum pisli hér á mbl/ploggi,að hér væri tifandi tímasprengja.
Eins og alþjóð veit erum við svo vanbúin björgunartækjum,að við gætum ekkert gert.Einungis hlustað á skipsbrotmenn kalla á "hjálp",hjálp sem við getum ekki veitt.
Strandaði í Norður-Íshafinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.