Yfirgangur þeirra stóru.

 

 

   Á miðum Í fréttum í kvöld,kom fram að Þjóðverjar virða ekki aflaheimildir.Danir og Svíar kvarta undan yfirgangi þjóðverja á miðum í Eystrasalti.Þorskur er þar í hægum uppgangi,og hafa aflaheimildir verið skipt á milli þjóða innan ESB.

 Það virða ekki Þjóðverjar og ganga hart í stofninn.Mótmæli Dana og Svía eru ekki tekin til greina.

Er þetta háttalag Þjóðverja,það sem koma skal.Stærstu aðildarlöndin virða ekki veiðikvóta sambandsins.Heldur ganga á rétt hinna minni. 5-6 stærstu ríkin eru Þýskaland,Bretland,Frakkland,Ítalía og Spánn með yfir 60% vægi.Þessi ríki munu ganga yfir þau minni,og ekki virða reglur sambandsins,heldur brjóta þær í sínar þágu,og einhver verða mótmælin,verða reglunum breytt,eftir þeirra vilja. 

 Ríkisstjórn Íslands er spennt að komast undir skósólanna þeirra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband