Krafa nr.1
7.7.2010 | 16:10
Fyrsta krafa frá ESB.(Þær eiga eftir að vera margar.)
Íslendingar eiga hætta hvalveiðum.Hér ein af sér kröfum,sem mörg lönd,sem liggja ekki að sjó,hafa verið að berjast fyrir.Þær þjóðir hafa enga hagmuni að gæta og hafa engan skilning á því,að það verður að halda jafnvægi í vistkerfinu.Sumar tegundur voru að vísu í útrýmingarhættu fyrir mörgum árum,en nú hafa þeir stofnar vaxið svo mikið,að þeir eru hættulegir vistkerfinu,sem og þeir eru í keppni við almenning um allan heim,um sjávarafurðir.
Hér eru hin svokölluðu náttúruverndarsamtök,sem halda því á lofti,að verið sé að útrýma hvölum.Þeim málstað hafa þeir tekist að berja inn í haus margra með lygum og uppskapningi.Sumt fólk hefur keypt af Samtökunum hvali,sem eru einhvers staðar á sundi um heimshöfin,og greitt stórar upphæðir fyrir.Það fjármagn er síðan notað til rekstur á Samtökunum.
Ekki skipti þeir sér að nautaati Spánverja,þó að þeir(Spánverjar),ali upp naut til að kvelja og síðan drepa þau síðan.Sú iðja er til að ganga í augum á ferðalöngum.Ekki veit betur,en að Spánn er innan ESB.Skyldi forsvarsmennirnir í Brussel þora að banna nautaat.
Ísland hætti hvalveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er rett hjá þer. Eg hef oft hugsað hvenær Spánverju yrði bannað að kvelja svona lifið úr skepnunum.
Það er stór munur að drepa og kvelja ser og öðrum til skemtunar eða til að hafa í sig og á.
Fyrir utan að mer skilst hver hvalur eti meir en heill togari veiðir yfir árið.
Gott mál að tala um þetta.
Kv.
Erla
Erla Magna Alexandersdóttir, 7.7.2010 kl. 18:05
Erla.Á forsíðu minni er gott kast,af síld.Hvað skyldu það vera magafylli margra hvala?
Að vísu er síld,aðalfæða háhyrninga,hrefnu og smáhveli.En stórhveli sækja í loðnu,rækju og annara smádýra.Þakka innlitið.Kv.
Ingvi Rúnar Einarsson, 7.7.2010 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.