Ætt út í blindni.

Þyrla var send eftir tveim ferðalöngum á Fimmvörðuháls.Hvað skyldi ein svona ferð kosta.Rekstrafé Landhelgisgæslunnar er á mjög skornum skammti,og er þá svona útköll,ekki til að bæta hann.

 Auðvitað var gott að hægt var að sækja þessa menn,þar sem að þeir voru villtir og á hættuslóðum.

 En það verður að fara fram á að menn,sem eru á ferðalegi um fjöll og firnindi,,séu vel búnir til ferðalagsins.Áður nefndir menn voru vanir og því velbúnir og hefðu ekki skort neitt,á meðan þeir fyrirbárust,þar til að þokunni létti.Það eina,sem réttlætur þessa björgunnaraðgerð er að þeir voru á brún hengiflugs.

 Nú eru til tæki,sem kostar smá aura miðað við eitt björgunarflug þyrlu,en það GMC-tæki.sem allir ferðalangar geta keypt.Þessi tæki eru þannig að þú sér hvaða leið þú ert að fara,sem og að getur plottað,leiðina,sem þú fórst.Þannig að ef þoka skellur á,getur þú farið í hvert fótspor,sem þú fórst tilbaka,ef þú villt eða getur ekki haldið kyrru fyrir..

 Ferðalangar hættið að æða út í blindni,með þá hugsun,að ef eitthvað kemur uppá,þá komu björgunarsveitir eða þyrla okkur til hjálpar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Afsakið.Hér er átt við GBS-tæki.

Ingvi Rúnar Einarsson, 6.7.2010 kl. 09:41

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Var einmitt að hugsa þetta sama þegar ég heyrði fréttina.

Ásdís Sigurðardóttir, 6.7.2010 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband