Vonbrigði.
9.4.2010 | 14:29
Þau orð sem Jóhanna hefur sagt í öllum sínum viðtölum eru Skoða og vonbrigði.
En er hún að skoða,hvort almenningur,sé ekki hliðhollur því að ganga í ESB.Alla vega telur hún,að fv.forveri hennar hafi rangt fyrir sér,er hún segir að ekki sé tímabært að vera í aðildarviðræðum við ESB.Ingibjörg Sólrún hefur greinilega skoðað vilja þjóðarinnar,en Jóhanna hefur verið að skoða eitthvað allt annað.
Það er hætt á því,að Jóhanna verði fyrir vonbrigðum:Er hún skoðar niðurstöður viðræðna.
Er hún skoðar óaðgengislegar kröfur ESB.
Er hún skoðar niðurstöðu atkvæðisgreiðslu um aðild.
Er hún skoðar neikvæðar vinsældir sínar.
Er hún skoðar reikninginn fyrir viðræðunum.
![]() |
Ingibjörg Sólrún of svartsýn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 10.4.2010 kl. 13:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.