Umræðan skekkist.

Ég tek undir það hjá Pétri,að umræðan getur skekkst.Við skoðum um hvað er kosin.

Það er kosið um það að samingur 2.sem Alþingi samþykkti des.2009,Foreti Ísland neitaði að skrifa undir,er hafnað.

Þá skulum við skoða hug fólksins.

 1.Þeir sem vilja samþykkja lög des.2009.

2.Þeir sem vilja hafna lið 1.í þeirri von að reynt verði meira á að samingur 1.og lög ág.2009,verði lagður fram að nýju.Semsagt að Íslendingar standi við skuldbindingar sínar.

3.Hér fólk,sem alls ekki vilja borga.

Það fólk,sem aðhyllast liði 2 og 3 hafna lögunum.

Það má ef til vill reikna með að á þessu stigi,verður samþykkt að hafna lögunum,sem um er kosið.

En þetta er ekki allt.Því hér kemur innanlandspólitíkin inn í málið.Sumir hafa haldið því fram að ef lögunum verður hafnað,verði stjórnin að segja af sér.Þá fer maður að vellta því fyrir sér,að það hefur tvo möguleika.".Sumir vilja fella ríkisstjórnina,en vilja samþykkja lögin.Hvort á það heldur að gera?.Aðrir vilja hafna lögunumen halda stjórninni.

Þetta er staðreynd málsins,þó margir telji að kosningarnar munu engin áhrif,telji svo ekki vera.


mbl.is Hætt við að umræðan skekkist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Því miður var ég (síðuritari)of fljótur að senda þetta út.

Síðasta málsgreinin er því svona:Þetta er staðreynd málsins,þó að margir telji að þjóðaratkvæðisgreiðslan hafi ekki áhrif.

Ingvi Rúnar Einarsson, 9.1.2010 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband