Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2013
Hvað tafði aðgerðir að bjarga verðmætum?
15.2.2013 | 14:02
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvar eru róttækar aðgerðir.
7.2.2013 | 12:29
Keppast við að tína síld í fóður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessi úrlausn er bara bull.
4.2.2013 | 16:15
Ríkisstjórnin hefur ekki hundsvit hvað á gera.-Það fyrsta er að loka firðinum undir brúnni.Og það verður að gerast ekki seinna en strax.-Hér er síldarstofninn allur(ég segi allur) í bráðri hættu.Það er viðbúið að þetta endurtaki sig aftur og aftur.-Síldin á sunnanverðum Breiðafirði,getur alveg öll,gengið þarna inn í vetur.
Ráðherrarnir eiga reyna tala við útgerðir og bræðslueigendum,að reyna ná síldinni,sem er að drepast í botninum.-Það verður að gleyma þeim missætti,sem er þar á milli,og reyna skynsamlega á þeim málum.
Þarna mætti koma meða aðdráttarnót sem dregin er á spilum á landi.Dælu yrði síðan sett í pokaopið. Skip gæti legið fyrir utan.-Svona má hefja hugsun á þessu.Allt er framhvæmdalegt ef til er viljinn er fyrir hendi.-En allvega það verður að hugsa hratt.Hér dugar ekkert málþóf.
Setja upp vöktun í Kolgrafafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Ætla yfirvöld ekkert að gera?
1.2.2013 | 23:00
Meiri síldardauði í Kolgrafafirði? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)