Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
Baráttumál kvenna.
6.3.2010 | 16:47
N.K.mánudag 8.mars er baráttudagur kvenna.Dagurinn er 70 ára afmæli SFR.
Eitt af baráttumálum kvenna,var að fá kosningarétt.Ein þeim baráttukonum var nafna(amma) Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra.Auðvitað var það eðlilegt og réttlátt.
En vegna þá miklu baráttu,mætti halda að sá réttur væri konum heilagur og hann yrði að framfylgja hið hvívetna.Því veldur það undrun,að æðsti ráðamaður þjóðarinnar sem er kona,ákveður að nýta sér ekki þann rétt,og tilkynnir það í fjölmiðlum,til þess að konur,sem og aðrir Samfylkingarmenn fylgji henni,að ákvörðun hennar.Hún hefði átt að taka sína ákvörðun og þegja yfir henni.
Þetta á ekki síður við með Steingrím.Því segi ég konur notið réttarins og kjósið.
Skrítin þjóðaratkvæðagreiðsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um N-Atlantsleiðina.
4.3.2010 | 13:25
Í fréttum RÚV er sagt frá því,að Kínverjar veita því athygli,hvort Íslendingar gangi inn í ESB.Þeim eru það mikið mun,að koma á siglingum um N-Atlantsleiðina.
Þeir eru farnir að byggja stór gáma-skip,þau eiga vera sérstaklega styrkt,til að þola það,að sigla í gegnum ísbreiður,sem kunna að vera á leiðinni.
Þeir eru að huga að því,að Ísland geti verið hentugt til umskipunnar,og að Íslendingar geti haft umsjón og séð um áframhaldandi flutning til Evrópu og austurströnd Ameriku.En auðvitað er það skilyrði,að til okkar verði leitað,að við séum utan ESB.
Ég hef haft orð að þessum möguleika Íslendinga,í nokkrum bloggskrifum allt frá því að ég hóf að blogga hér.Hér eru um stærstu möguleika okkar til að umbreyta högum þjóðarinnar.
Það þarf að byggja sér umskipunnarhöfn,þar sem dýpi er mikið til að taka við stórum skipum,sem og miklu hafnarsvæði með fjöldann allan af bryggjuaðstæðum fyrir smærri skip,sem taka við vörunni.Við gætum einnig haft einokrun á áframhaldandi flutningum,með smærri skip.
Kannske yrði þetta kveikja að vekja upp ímynd íslenska sjómannsins,eins og ég minnist á í bloggi mínu frá desember 2009.
Staðreyndin er sú,að tækifæri okkur,er margtfalt meiri utan ESB,en innan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hreindýr.
1.3.2010 | 16:58
Villt dýr að féþúfu á Vestfjörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)