Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Forsetinn vinnur eftir sinni sannfæringu.

Það má segja að hér er hann meiri maður,en sumir þingmenn.

Mín er sú trú að hér á landi verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla.Það má segja að úrslit atkvæðagreiðsla liggur nú þegar fyrir.Því er boltinn hjá Englendingum og Hollendingum.Þeirra er að ákveða,hvort þeir samþykki  lögin frá því í ágúst,eða kjósi að höfða mál.


mbl.is Staðfestir ekki Icesave-lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Afhending áskorunnar.

                                                                                                                                                        Mér ennþá kalt á fótunum,eftir að hafa staðið nokkra stund á hlaðinu við Bessastaði.Það virkilega táknrætt að vera þarna.Mikil fjöldi tóku undir söng,en sungið var "Ísland farsælda frón".Þarna var fjöldi barna,sem minnir okkur,að allar aðgerðir gegn ICESAVE eru þau,að hægt sé að tryggja framtíð þeirra.

Það væri synd og skömm,ef Forsetinn verði ekki að vilja meirihluta þjóðarinnar.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband