Enn um brottkast.

 Ég lýsi mikilli efasemd,um að það að það að Hafró geti mælt brottkast.En þá þarf að gefa sér einhverjar forsendur.
 Forsendur líkt og Hafró gefur sér í togara-rallynu.Þar sem að togstöðvar eru alltaf þær sömu,frá ári til árs.Þó að skilyrði í sjónum hafi breytst vegna hitastig.En það er önnur saga.
Ég vil samt vekja athygli á Hafró-afla.Í þessu samhengi tel að Hafró ætti að upplýsa það,hversu mikil hann er,og hvað mikið fekkst fyrir hann,sem rennur til Hafró.
Það hefur verið gerðar reglugerðir,að við veiðar á nokkrum svæðum skulu verið notaðar smáfiskaskiljur.
Hér ekki tekið tillit til þessa eða Hafró telur að skiljurnar hafi engin áhrif.
 Ég hef talið það  hafa verið,Hafró,sem  lagði til þessa reglugerð.
 Þarna er verið að ráðast á ímynd sjómannsins,og reyndt að gera hann að glæpamanni.
 Er nokkur furða,að ungir menn vilja ekki stefna að því að gerast sjómenn og læra til skipstjórnar.
 Ég held að meirihluti þjóðarinnar viti ekki á hverju hún lifir eða hafa lifað um aldur og ævi.
 Það er eitt,sem er alvarlegast í þessu máli,að meðalaldur sjómannastéttarinnar er að hækka,það er svo til engin er nýliðun.
Svona slúður og vitleysa,án nokkra raka,sem  þessi frétt er, ekki til annars,en að æsa uppi fólki,sem hefur hundsvit á fiskveiðum,reynir að breiða yfir þann óárann,sem gengur yfir landið,og á einhvern þátt.
 Þeir sem búa í glerhúsi,eiga ekki að kasta steinum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband