Biskupsstofa.
21.10.2009 | 22:58
Í þættinum"Línan er laus" á Útvarp Sögu,sagði stjórnandinn að vinni 68 manns á Biskupsstofu.
Ef rétt reynist,langar mig að vita,hvað þetta fólk er að gera.
Ég hélt að þarna ynnu,kannske 3 manneskjur.Biskupinn,ritari og ein símamær.
Er ekki kominn tími,aðskilnað ríki og kirkju. Ég spyr.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.