Hvar eru vinarþjóðirnar?

 

 Það virtist vera nokkuð snúið,að ljúka ice-save samingunum.

Englendingar og Hollendingar sameinast um að gera Íslendingum erfitt fyrir,að koma reiðu á sín vandaverk.Til að það sé hægt að hefja uppbyggingarstarf,eftir að fáir landráðamenn,hafi komið íslensku þjóðinni í vanda.

 Ég spyr,eru þetta þjóðir,sem sumir vilja leggjast í sæng með ásamt öðrum þjóðum í EBE?

 Eru það vinaþjóðir,sem launa greiða með hroka og yfirgang?

Englendingar muna ekki eftir,þegar á stríðsárunum,er Íslendingar keppust við að færa þeim mat,þó að þeir urðu að sigla fyrir byssukjafta Þjóðverja,og fórna við það mörgum mannslífum.

Hollendingar muna ekki,þegar Íslendingar gáfu allt,sem þeir gátu misst,þrátt fyrir fátæktar,þegar flóðið miklu voru í Hollandi.Auk þessa stofnuðu þeir sjóði,með söfnun á ágóða við sölu frímerkja.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband