Þessi úrlausn er bara bull.
4.2.2013 | 16:15
Ríkisstjórnin hefur ekki hundsvit hvað á gera.-Það fyrsta er að loka firðinum undir brúnni.Og það verður að gerast ekki seinna en strax.-Hér er síldarstofninn allur(ég segi allur) í bráðri hættu.Það er viðbúið að þetta endurtaki sig aftur og aftur.-Síldin á sunnanverðum Breiðafirði,getur alveg öll,gengið þarna inn í vetur.
Ráðherrarnir eiga reyna tala við útgerðir og bræðslueigendum,að reyna ná síldinni,sem er að drepast í botninum.-Það verður að gleyma þeim missætti,sem er þar á milli,og reyna skynsamlega á þeim málum.
Þarna mætti koma meða aðdráttarnót sem dregin er á spilum á landi.Dælu yrði síðan sett í pokaopið. Skip gæti legið fyrir utan.-Svona má hefja hugsun á þessu.Allt er framhvæmdalegt ef til er viljinn er fyrir hendi.-En allvega það verður að hugsa hratt.Hér dugar ekkert málþóf.
Setja upp vöktun í Kolgrafafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það ætti að vera auðvelt að bregðast við þessu. Keyra grófri grjótfyllingu í hálfhring fyir neðan brúna og loka þannig fyrir að heilu torfurnar ryddust þarna inn.
Grjótið í fyllingunni væri nægjanlega stórt til að hleypa vatninu í gegnum sig. Þessi lausn kostar eitthvað, en bara brotabrot af því tjóni sem nú þegar er orðið.
Ef þetta virkaði ekki vel, væri seinni tíma lausn að hanna sveigi í útrásinn svo síldartorfur flæmdust síður þarna inn.
Benedikt V. Warén, 4.2.2013 kl. 16:27
Þetta er mjög góður pistill og kannski ættu þessir menn sem fjalla um þessa hluti aðeins að hlusta á menn eins og þig sem hafa reynslu og þekkingu á þessu.............
Jóhann Elíasson, 4.2.2013 kl. 16:57
Þakka innlitið.En var bara hugsa um að stengja net undir búna.Þá mætti vera vírnet eða sterkt trollnet.Það er meiri segja til á haugunum.
Ingvi Rúnar Einarsson, 4.2.2013 kl. 16:59
Hvernig á að vakta innsteymið.-Á að setja vaktmann í skúr við brúnna.-Þá á hann sjálfsagt að telja síldarnar sem fara inn í fjörðinn og þær sem fara út.
Kannske er þarna einhver von að ríkistjórnin minnki atvinnuleysið með að fjórar eða sex menn fái atvinnu við vaktmennsku.Heyr og endemi.
Ingvi Rúnar Einarsson, 4.2.2013 kl. 17:57
Sammála! Skeleggur umhverfisráðherra verður nú að láta hendur standa fram úr ermum og dæla nægu magni af súrefni í Breiðafjörðinn.
Sigurður Þórðarson, 5.2.2013 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.