Obama leggur lágt,í að safna fjármagni í kosningasjóð sinn.
16.9.2011 | 12:34
Það hlýtur að aumkunnarvert fyrir sjálfan forseta Bandaríkjanna að þurfa að leggja sig svo lágt,að ráðast á smáríki,til að safna fé í kosningarsjóð sinn.
Bandaríkjamenn þurfa líta í sinn barm,þegar þeir vilja að aðrir stöðvi hvalveiðar.Þeir veiða hvíthval við Alaska,sem er talinn í útrýmingarhættu.-Auk má það sannsögu færa,að reknetaskip veiða mikið af smáhvölum,sem er þeirra meðafli.
Ég er sannfærður um að þetta útspil forsetans eru illa séð,hjá sínum eigin fylgismönnum.Þá vísa ég til orða Hillary utanríkisráðherra,sem vill að Íslendingar séu þátttakendur í fundum um Norðurslóðir.
Umhverfissambönd í Bandaríkjunum hafa heilaþvegið marga ríkra Bandaríkjanna,með því að jafnvel kaupa sér hval í úthöfunum.Slíkur er máttur þeirra.-Þetta er það,sem Obama veit,og því að sanka að sér atkvæðum og fjármunum.
Ekki grundvöllur fyrir aðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Akkúrat, bandaríkjamenn er siðblindir.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.9.2011 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.