Af hverju óútfylltur víxill?

Kristján Þór Júlíusson hefur farið fram að skilanefnd Landsbankans að fá mat á eignasafn bankans verði kunngert.En skilanefndin hefur ekki viljað gangast við því.

Engin fær að vita um eignasafn Landsbankans,og þar að leiðandi,liggur það ekki fyrir hvað skuldareikningur Íslendinga er hár vegna ICESAVE.

Margir eru kröfuhafar að Landsbankanum og eru ekki ljóst hvaða kröfur hafa forgang.Skilanefndin er að vinna að endanlegri lausn.Þá spyr maður,hver yrðu afleiðingar ef þjóðin samþykkir þann óútfyllta víxil,sem lagður er undir til samþykktar.

Er þá ekki að vera veita skilanefndinni heimild til að ganga frá öðrum kröfumálum áður en ICESAVE reikningurinn verði borgaður.Það er að segja láta forgangsröð ICESAVE færist mikið aftar á listann um forgangskröfur?

Þjóðin hlýtur að vilja að fá fastar tölur á víxil þann,sem hún á að borga,en ekki að standa frammi fyrir því að greiða skuld sem vex,vegna þess að skilanefndin notar eignasafn Landsbankans til annara nota.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Nýverið var tilkynnt í fréttum,að arður frá verslunarkeðjunni ICELAND í Bretlandi væri um 60 milljarðar.

Ég vil leggja það til að þessi arður verði afhendtur Bretum og Hollendingum,sem endanleg greiðsla við ICESAVE-reikinginn,og málið er dautt.

En skilanefndin segir að þessir peningar fara í eignasafn Landsbankans.Þetta styður það sem ég skrifaði í fyrri grein,að ef við samþykkum ICESAVE frumvarpið,færast kröfur þess langt aftur á listann.

Skilanefndin á eftir að plokka til sín mikið að þeirri upphæð til sín.

Ingvi Rúnar Einarsson, 24.2.2011 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband