Skaðvaldur við haukalóð.
5.1.2011 | 10:15
Í skýrslu nefndarinnar kemur ekki fram,að háhyrningur er skaðvaldur,við veiðar á haukalóð.
Ég hef heyrt það frá þeim,sem veitt hafa með haukalóð,að háhyrningur er stórtækur í að rífa stórlúðuna af krókum haukalóðarinnar.
Það liggur eðlilega ekki ljóst hvað mikið magn fer í kjaft háhyrningsins,en sjálfsagt er hér áhveðið hlutfall af rýrnun stofnsins.Af þeim sökum má eðlilega mæla með banni á haukalóð.
Ástand lúðustofnsins mjög bágborið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.