Hvað er að gerast?
4.1.2011 | 14:59
Við lestur þessara frétt,verður ekki hjá því komist,að setja bíómynd"Helbruni"í samhengi,sem var sýnd í sjónvarpinu á Stöð 2 í gærkveldi,en framhald hennar verður í kvöld.
Það hafa margir bent á það við bráðnun Grænlandsjökuls hækki sjávarborð um 7 metra,m.a. að mig minnir Magnús Tumi jarðfræðingur.En þá var verið að vara við byggingum á íbúðahúsnæði,á svokölluðu bryggjusvæðum.
Ég hef bent á þetta nokkrum sinnum,enda mótfallin því að þrengt væri að höfnum,með íbúðabyggingum.Þá einnig velta því fyrir sér hvort nýja Hörpuhúsið,sé ekki á flóðasvæði.
En fólk verður að gera sér grein fyrir því,að hér er um há alvarlegt mál,sem það verður að taka mark á.
Grænlandsjökull bráðnar ört | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einmitt, ég horfði í gærkvöldi, hvernig fer þetta allt? maður spyr sig.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.1.2011 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.