Réttlætið sigrar á endanum.

Í vetur kom upp atvik,sem var til þess að margir áhorfendur fellu frá áhorfi vegna þess að Vettel var neiddur af stjórnendum RedBull að gefa eftir sigur til Webber.Þetta kostaði Vettel 7 stig.

Þarna var verið að stýra úrslitum,líkt og var gert hjá Ferrari fyrir nokkrum árum.Hér er samskonar glæpur gerður,og þegar mönnum er mútað við að hagræða úrslitum í öðrum íþróttum.

Vettel er vel að sigrinum komið.Við óskum þessum 23 ára snillingi  til hamingju.


mbl.is Vettel heimsmeistari - sá yngsti í sögu formúlu-1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Minnist þess ekki að Vettel hafi verið neiddur af stjórum Red Bull að gefa eftir sigur til Webber, en ætla samt ekki að rengja þig með það. En aftur á móti þá gerðist það hjá Ferrari á Hockenheim brautini að Massa var látinn gefa eftir sigur til Alonso.

Hjörtur Herbertsson, 14.11.2010 kl. 18:50

2 Smámynd: Einar Steinsson

Já þú ert að rugla saman, það var Ferrari. RedBull hafa verið mjög stífir á því að hagræða ekki úslitum á meðan að hjá Ferrari er það frekar regla heldur en undantekning.

http://www.mbl.is/mm/sport/formula/2010/11/09/red_bull_viljum_frekar_tapa_en_gera_ferrari/

Einar Steinsson, 15.11.2010 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband