Réttlætið sigrar á endanum.
14.11.2010 | 16:01
Í vetur kom upp atvik,sem var til þess að margir áhorfendur fellu frá áhorfi vegna þess að Vettel var neiddur af stjórnendum RedBull að gefa eftir sigur til Webber.Þetta kostaði Vettel 7 stig.
Þarna var verið að stýra úrslitum,líkt og var gert hjá Ferrari fyrir nokkrum árum.Hér er samskonar glæpur gerður,og þegar mönnum er mútað við að hagræða úrslitum í öðrum íþróttum.
Vettel er vel að sigrinum komið.Við óskum þessum 23 ára snillingi til hamingju.
Vettel heimsmeistari - sá yngsti í sögu formúlu-1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Minnist þess ekki að Vettel hafi verið neiddur af stjórum Red Bull að gefa eftir sigur til Webber, en ætla samt ekki að rengja þig með það. En aftur á móti þá gerðist það hjá Ferrari á Hockenheim brautini að Massa var látinn gefa eftir sigur til Alonso.
Hjörtur Herbertsson, 14.11.2010 kl. 18:50
Já þú ert að rugla saman, það var Ferrari. RedBull hafa verið mjög stífir á því að hagræða ekki úslitum á meðan að hjá Ferrari er það frekar regla heldur en undantekning.
http://www.mbl.is/mm/sport/formula/2010/11/09/red_bull_viljum_frekar_tapa_en_gera_ferrari/
Einar Steinsson, 15.11.2010 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.