Eitt svar við þessu.
28.10.2010 | 17:48
Íslendingar eiga ekki nema eitt svar við óbilgirni samningaaðila,en að ganga frá samningaumleitunum.Þeim hljóta að vera það ljóst,að Íslendingar eru tilbúnir að rétta fram sáttarhönd í þessu máli.
En þegar samingaaðilar koma svona á móti,með yfirgang og frekju er ekki annað í spilunum,en að ganga út af fundi,og koma heim.Ef þeim snýst hugur,þá kalla þeir aftur í fulltrúa okkar til viðræðna.
En umfram allt,að svara tilboði upp á 3.1% veiða okkur til handa,sem er í raun móðgun,á að ganga frá viðræðum.Það er það sem þeir skilja.Því samningar við Íslendinga,er nokkuð sem er og verður ekki umflúnir,ef þeir ætla sér að að hafa tumhald á stjórnun veiðar á makrílsstofninum.
![]() |
Buðu 3,1% af makrílkvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
HVERS VEGNA ÞURFA ÍSLENDINGAR YFIRLEITT OA BIÐJA AÐRAR ÞJÓÐIR ( nORÐMENN ) UM LEIFI TIL AÐ VEIÐA FISK INNAN ISLENSKRAR LÖGSÖGU ?
ERUM VIÐ EKKI FRJÁLS ÞJÓÐ ÚTÍ BALLARHAFI ???
KV.
ERLA
Erla Magna Alexandersdóttir, 30.10.2010 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.