Orðið"bótaþegar"ber að mótmæla.
27.10.2010 | 16:26
Samtrygging þjóðarinnar var stofnuð á nítjándu öld.Var áhveðin hlutfall tekna ríkissjóð varið verkefnisins.Nú tekjur ríkissjóð voru álögur og skattagreiðslur frá launþegum og fyrirtækjum.
Margar breytingar hafa orðið síðan á hlutverki samtrygginga,fram á daginn í dag.
En eitt er víst að ákveðin hlutfall tekna ríkissjóð er eyrnamerktur samtrygginga,sem er í umsjón Tryggingastofnun Ríkisins.Launþegar hefur greitt sitt til samtrygginga með sköttum og öðrum álögum.Misjafnlega mikið vegna mismunandi tekna.Hér eru greiðslur í sjóð,sem er hægt að leita til,ef veikindi og slys valda örkuml,eða aldurinn færist yfir.Greiðslur út úr sjóðnum,eru ekki bætur eða ölmusa,heldur þetta endurgreiðslur.
Margar álögur hafa verið eyrnamerktar til ákveðna verkefna.
t.d.
Skattur á tóbak,til að fjármagna tóbakvarnir.Skattur áfengi til að fjármagna áfengisvarnir.Vörugjöld á dekk og bensín til að fjármagna vegagerð.og margt og margt fleira.Allt þetta hefur fært í ríkiskassann,þar sem eyrnamerking er af tekið.
Nýlega voru lagðar nýjar álögur á landsmenn.Útvarpsgjald,sem er lagt á alla landsmenn,eldri en 17 ára aldurs?.Til að halda við rekstri ríkisútvarpsins.Og gjald,sem á að renna í framkæmdasjóð aldrað.Hvað verður langt til að þessar greiðslur renni áhindrað í ríkiskassann.
Margar þessar sérmerktu álögur,áttu að standa tímabundið.Ég tel að engar af þeim álögum hafa verið aflagðar.
Að þessu framansögðu vil gera öllum ljóst,að það fólk,sem sækir til Tryggingastofnun Ríkisins fé til viðverunnar,er ekki að sækja ölmusu eða gjafir,heldur er það að fá endurgreiðslur af þeim peningum,sem það lagði til þess tíma,sem það þurfti á þeim að halda.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.