Íslendingar þurfa ekki að fara inn í lögsögu annara ríkja.
25.9.2010 | 11:28
Ég hef áður sagt,að samningur um veiðar á makríl,má aldrei verða í þá veru að erlend skip komi inn í íslenska lögsögu til að veiða makríl.Því getum við tekið undir það að Íslendingar veiði makríl innan sinnar lögsögu,en ekki annara.
Hér er um mikilvægt atriði,ekki síst vegna meðafla.
![]() |
ESB hleypi Íslendingum ekki inn í lögsöguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.